Þriðjudagur, 25. janúar 2011
Leppur á leigu og útrásarafgangar
Útrásarauðmennirnir íslensku sem keyrðu landið í þrot reyna með ýmsum hætti að ná tilbaka feitustu bitunum í atvinnulífinu. Algengt er að nota útlenda leppa til að fela íslenskar viðskiptasubbur. Arion banki var snuðaður þannig vegna ÍA.
Þegar útlenskur fjárfestingasjóður vill kaupa Icelandic Group hljómar það eins og leppur á leigu.
Feluleikurinn í kringum brunaútsöluna á íslenskum fyrirtækjum vekur réttmæta tortryggni.
Triton staðfestir viðræður um Icelandic Group | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.