Fimmtudagur, 20. janúar 2011
HM-skömm Landsbankans
Baugur/Stöð 2 stal HM í handbolta frá þjóðinni og setti í læsta dagskrá. Landsbankinn fjármagnar yfirboð fjölmiðla Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem telst víst enn góður pappír hjá ríkisbankanum. Samkvæmt Eyjunni snýr fólk sér að Rás 2 til að hlusta á handboltalýsingar eða horfir á leikina á netinu - allt til að komast hjá því að eiga viðskipti við Jón Ásgeir.
HM-skömm Landsbankans mun lengi lifa.
Athugasemdir
Hvað voru það margir úr Landsbankanum sem samfylkingin fékk til vinnu í ráðuneytunum? ..Fleiri en einn eða tveir..
Glatað!
jonasgeir (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 20:20
Þeir voru með opna dagskrá þar til staðan var ehv.11-12 ,en þá slökktu þeir,datt ekki í hug að pirrast,fullt af rásum á netinu,sem góðviljaður bendir á.
Helga Kristjánsdóttir, 20.1.2011 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.