Mánudagur, 17. janúar 2011
Stjórnarliđar viđurkenna sögulegt slys
Ríkisstjórnir í lýđrćđisríki eiga ađ endurspegla meirihlutavilja almennings. Ríkisstjórn sem vinnur ekki samkvćmt ţjóđarvilja í helstu málum tapar lögmćti sínu. Einn af ţingmönnum ríkisstjórnarinnar, Ólína Ţorvarđardóttir, sagđi á fundi um sjávarútvegsmál ađ ríkisstjórnin vćri ađ missa af tćkifćrinu til ađ breyta fiskveiđistjórnunarkerfinu.
Ef ţađ er vilji meirihluta ţjóđarinnar ađ breyta fiskveiđistjórnunarkerfinu hljóta ríkisstjórnir ađ gera ţađ fyrr heldur en seinna.
Međ ţví ađ tala um síđasta tćkifćriđ er Ólína ađ játa ađ ríkisstjórn vinstriflokkanna er sögulegt slys. Viđ nćstu kosningar er engin hćtta á ađ ţjóđin kjósi aftur yfir sig meirihluta vinstrimanna.
Athugasemdir
Megum viđ skođa Pál Vilhjálmsson sem bólusettan?. Hversu lengi endist ónćmiđ?
Halldór Jónsson, 17.1.2011 kl. 12:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.