Kremlarstíll á spillingarbælinu Brussel

Hollenskur endurskoðandi sem um árabil starfaði hjá Evrópusambandinu líkir yfirhylmingaráttu framkvæmdastjórnarinnar í Brussel við stjórnarhætti Sovétríkjanna gömlu. Spillingin í Brussel er kerfislæg og verður ekki upprætt fyrr en ESB tileinkar sér gagnsæja stjórnarhætti, segir Maarten Engwirda sem hætti í starfi fyrir tíu dögum og virðist ekki geta beðið eftir tækifæri til að tjá sig um óþverrann sem þrífst á bakvið luktar dyr í Brussel.

Engwirda er ekki sá fyrsti sem vekur athygli á fjármálasódómunni í hjarta Evrópusambandsins. Fyrir nokkrum árum var Marta Andreasen aðalbókari rekinn úr starfi fyrir að vekja athygli á óreiðunni á bókhaldi sambandsins.

Dagblaðið Telegraph tekur fyrir himnaríkið sem íslensku aðildarsinnarnir telja háborg siðvæddra stjórnarhátta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Martha Andreassen segir:

"Sadly the auditors did not support me when I stood up in defence of European taxpayers. In my opinion the court is not an independent body."

Er þetta ekki eins og dóms kefið er hérna

Valdimar Samúelsson, 13.1.2011 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband