Aðeins aukin miðstýring getur bjargað evrunni

Til að bjarga evrunni, sem 17 af 27 ríkjum Evrópusambandsins nota, verða öll ríki sambandsins að samþykkja aukna miðstýringu sviði efnahagsmála, ríkisfjármála og félagsmála. Þetta eru skilaboðin sem forsætisráðherra Frakka Fillon er með handa David Cameron forsætisráðherra Breta. Í frétt Times kemur hótun á undan bænarskránni

France will urge Britain today to back deeper European integration in order to save the euro, or face catastrophe for its own economy if the currency fails.  /... /In order to consolidate the euro we will need gradually to harmonise our economic, fiscal and social policies.

Evrópusambandið stendur frammi fyrir tveim kostum. Annað hvort að liðast í sundur eða verða að miðstýrðu sambandsríki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband