Föstudagur, 7. janúar 2011
Ţjóđarháskóli eđa lygari til leigu?
Háskóli ţjónar ekki báđum hlutverkum í senn ađ fóstra gagnrýna hugsun annars vegar og hins vegar ađ selja sig auglýsingastofu til ađ fegra pólitískan málstađ. Á aldarafmćlinu ţarf Háskóli Íslands ađ gera kröfur til sjálfs sín sem hćfa hlutverkinu.
Háskóli Íslands getur ekki veriđ miđstöđ vísinda og frćđa samtímis sem skólinn er almannatengill fyrir Evrópusambandiđ, samanber frétt í Morgunblađinu frá 17. desember síđast liđnum.
![]() |
Háskólinn heldur upp á aldarafmćli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er ógeđfellt,en er hćtt ađ undra mig á ţeirra gerđum. Vissi ađ Andrés Pétursson ,var međ ađstöđu í einu herbergi í Háskólanum,hitti hann oft fyrir hrun. Hann var ţá eins og nú framkv.stjóri Evropusamtakanna.
Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2011 kl. 17:52
Líklega er ţađ ekki Evropusamtökin en e.hv. Evropu. Ţetta er allt svipađ og vinnur ađ ţví sama marki ađ innlima Ísland í Esb.Ţađ skal verđa ţeim erfitt.
Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2011 kl. 17:59
Ţađ gefur augaleiđ ađ ESB andstćđingar eiga ađ fá sambćrilega upphćđ frá hinu opinbera til ađ ráđa almannatenglastofu til ađ kynna málstađ hinnar hliđarinnar.
Voru ESB liđar ekki ađ biđja um hlutlaus kynningu...????
........
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 7.1.2011 kl. 18:03
Páll, ţađ fer ekki fram nein gagnrýnin háskólaumrćđa í allri Evrópu um Evrópusambandiđ. Ástćđan er einföld - háskólarnir eru allir reknir fyrir opinbert fé og ţjóna herrum sínum.
Ţađ er búiđ ađ kćfa alla gagnrýna akademíska umrćđu um Evrópusambandiđ í ađildarríkjunum.
Ţađ mun engin gagnrýnin frćđileg umrćđa fara fram á Íslandi um ađild ađ ESB. Ţađ lítur á ađild Íslands sem "létta löndun".
Í eina tíđ lágu allar leiđir til Rómar, nú liggja ţćr til Brussel.
Gústaf Níelsson, 8.1.2011 kl. 01:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.