Ekki grýta konur

Hvorki skal grýta konur né bera á þær eld eða umskera, segir í bæjarsamþykkt Herouxville, sem er lítill bær í frönskumælandi hluta Kanada. Samþykktinni er beint að nýbúum sem vilja setjast að í bænum og er ætlað að koma í veg fyrir menningarlegan misskilning.

Múslímar eru ekki hrifnir af framtaki bæjaryfirvalda og telja þau móðgandi.

Markmiðið með samþykkt bæjarráðsins er að koma þeim skilaboðum ótvírætt á framfæri að þeir sem hyggjast setjast að í bænum geti ekki tekið með sér framandi siði sem eru á skjön við það sem tíðkast í Herouxville.

Sérstaklega er tekið fram að konur megi aka bifreiðum, fara á kjöstað í kosningum, dansa og eiga fasteignir.

Hér er fréttin á BBC.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, eins gott að taka þetta allt saman fram.

Jón Valur Jensson, 1.2.2007 kl. 00:42

2 identicon

Já, þar sem vesen og vandræði eru mest, þar eru múslimar!

Þannig að ég skil í raun mjög vel þetta litla bæjarfélag að setja þeim reglur.

Þetta lið er að mestu óalandi og óferjandi.

Þið á Íslandi ættuð að gleðjast yfir því hversu lítið er af þessu

frumstætt-þenkjandi fólki á  landinu, og koma í veg fyfir sð því fjölgi.

Kveðja: Stefán Óskarsson.

Stefán Óskarsson (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 15:34

3 identicon

Sæll Páll, og aðrir umræðuþátttakendur !

Þökkum Stefáni Óskarssyni fyrir mjög gott, og þarft innlegg í umræðuna.

Nú, nú.... Jón Valur stendur jafnframt alltaf, fyrir sínu.

Þeir Múhameðsku eru, án nokkurs vafa fyrir aftan steinöld, hvað snertir samskipti við aðra jarðarbúa, slíkur er yfirgangurinn og ofstopinn. Ekki virðist vera nokkur leið, að koma þessu ágæta fólki inn í nútímann, Arabar t.d. voru í hinum beztu málum, þá þeir trúðu á hin ýmsu skurðgoð, meðfram stokkum og steinum. Vonandi, þó ólíklegt sé, að þeir kasti, sem allra fyrst eingyðistrú sinni, sem og trúbræður þeirra, af öðrum þjóðernum, þ.e. þeir sem fylgja Múhameð, og snúist í rólegheitum aftur til þeirra gömlu trúarbragða, á skurðgoð ýmis, má nefna þá ágætu guði, sem tignaðir voru austur í Palmýru, á sinni tíð: Aglibol - Baalshamin og Malachbel, held ég fari rétt með að Aglibol t.d; hafi verið tunglguð, hinn virðulegasti. Það er alveg orðið tímabært, að þjóðir Mið- Austurlanda og víðar geti farið að slaka aðeins á, frá þessum gjörsamlega tilgangslausu manndrápum, daginn út og daginn inn, ekki satt ?  Bendi á www.wilkipedia í Gogglara leitarvélinni, fyrir áhugasama, undir Palmyra. Þar má finna fína mynd af ofannefndum guðum.

Með beztu kveðjum, úr Sunnlendinga fjórðungi /

Óskar Helgi  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 18:12

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Skynsöm bæjaryfirvöld í Herolixville!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 1.2.2007 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband