Miđvikudagur, 5. janúar 2011
Mannorđsmissir vegna starfa fyrir Jón Ásgeir
Blađamenn á Fréttablađinu og öđrum útgáfum 365-miđla eru komnir međ fordćmi sem ţeir ćttu ađ nýta sér. Lögmađurinn Karl Georg Sigurbjörnsson starfađi fyrir Jón Ásgeir og fékk miskagreiđslu upp á tíu milljónir króna frá Baugi fyrir ađ ţola ţá áţján ađ starfa fyrir höfuđpaur Baugsveldisins.
Ekki er ađ efa ađ Ari Edwald forstjóri Baugsútgáfunnar taki vel í sanngjarnar kröfur blađamanna um ćrumissiskaupauka fyrir ađ starfa i ţágu Jóns Ásgeirs.
![]() |
Fékk ţóknun vegna málaferla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
LOL! Hćstu bćturnar fengi Ţorsteinn Pálsson ţví hans var falliđ hćst.
Baldur Hermannsson, 5.1.2011 kl. 15:48
Tvö hlutlćg orđ eru mikilvćgust í sakamáli; ásetningur og gáleysi. Hugtakiđ sanngirni er huglćgt og réttlćtiđ er afstćtt.
Vonandi gćta dómstólar fyrst og fremst hlutlćgni í viđlíka Baugs-manna-málum.
Kolbrún Hilmars, 5.1.2011 kl. 17:07
Nei, ţetta á Jón Ásgeir ekki ađ borga. Ţađ er ekki hćgt ađ klína öllu á aumingja manninn. Blađamennirnir og einnig Karl Georg eiga ekki eina krónu skiliđ, ţví ađ ţeim mátti vera ljóst, hvađ ţeir voru ađ gera. Blađamenn og lögmenn eru ekki per se hálfvitar. Ţeir eru sjálfir ábyrgir fyrir öllum orđum sínum.
Sigurđur (IP-tala skráđ) 6.1.2011 kl. 00:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.