Samfylkingarþingmenn í Framsóknarflokki

Siv Friðleifsdóttir og Guðmundur Steingrímsson eru að nafninu til þingmenn Framsóknarflokksins en eiga mesta málefnalegu samstöðuna með Samfylkingunni. Guðmundur kom úr Samfylkingunni og hverfur líklega til síns heima fyrr heldur en seinna. Siv er aftur orðin sannfærður aðildarsinni og lætur það ráða ferðinni.

Þingmenn auka ekki traust á alþingi með því að vera að nafninu til í einum stjórnmálaflokki en styðja málefnagrunn annars flokks.

Skringilegheitin í kringum Siv og Guðmund undirstrika nauðsyn nýrra kosninga.


mbl.is Ekki hrifin af þjóðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ömurlegt að vera homo inni í skáp.

En þessir skápa-samfylkingareinstaklingar eru ömurlegir!

jonasgeir (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 16:43

2 identicon

Hvernig væri að fá einhvern góðan blaðamann til að útskýra fyrir þingmönnum í hvaða flokki þeir eiga að vera? Það sjá allir að það gengur ekki að hafa þingmenn, flokksmenn og kjósendur í vitlausum flokkum.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband