Brósi spáir kreppu 2011

Ambrose Evans-Pritchard á Telegraph skrifar út spá fyrir alþjóðahagkerfið í dag og útlitið er ekki bjart samkvæmt Brósa. Um uppáhaldsálfu Samfylkingarinnar skrifar hann

Europe is hobbled by its Delors Error. The region makes things that world wants to buy. Its external accounts are in balance. Fiscal policy is more responsible than in Japan, America, or Britain, yet the whole is less than the parts. A dysfunctional currency union engenders chronic crisis at a lower threshold of aggregate debt. 

Evran er sliguð af hrakspám sem verða að áhrínisorðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hljómar ekki vel. En ég velti því fyrir mér hvaða áhrif ófarir evrunnar muni hafa hér á landi.

Baldur Hermannsson, 4.1.2011 kl. 02:10

2 identicon

Telegraph er breskt íhaldsblað. Brósi er ritstjóri efnahagsmála á blaðinu. Hann hefur í áratugi verið svarinn andstæðingur Evrópusamstarfs. Brósi lenti í illdeilum við stjórn BNA vegna skrifa um Bill Clinton forseta. Deilurnar enduðu með því að hann hætti störfum og yfirgaf BNA. Faðir Brósa var afar þekktur mannfræðingur. Föðurbetrungur?

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 07:22

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þannig að þú ert búinn að ná tökum á Google Hrafn? Til hamingju með það. Flinkur strákur.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.1.2011 kl. 07:48

4 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Hrafn, heitir þetta ekki að fara í manninn í stað boltans?

Hjörtur J. Guðmundsson, 4.1.2011 kl. 10:39

5 identicon

Nei, Hjörtur. Til þess að skilja spádóm v erður þú að vita hver spámaðurinn er. Það þarf engann hrakspámann til að sjá það að nokkur lönd á evrusvæðinu eiga í miklum erfiðleikum. Engir sjá það betur en þær þjóðir sjálfar sem glíma við vandann. Í Þýskalandi gera menn sér nákvæmlega grein fyrir vandanum. Mig grunar hins vegar að Brósi hafi spáð ESB og evrunni hruni frá upphafi. Ég gæti googlað það fyrir Jón Steinar.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 14:05

6 identicon

Í þýska blaðinu FAZ eru 5 hagfræðingar spurðir spurninga sem snerta framtíð evrunnar. Fyrsta spurningin er; björgunaraðgerðir ESB munu kosta 720 milljarða evra. Til skamms tíma hefur stöðugleiki verið tryggður. Hver verða langtímaáhrif? Skoðanir eru skiptar. ESB hefur tekið að sér verkefni sem fjármálamarkaðurinn ætti með réttu að gera. Það er búið að breyta eðli sambandsins og gera það greiðslusvæði. Evran verður veikari og hætta er á verðbólgu. Finna þarf leiðir til þess að ríki geti farið í gegnum vanskil án þess að skaða aðra. Önnur spurning; mun stuðningurinn forða grikklandi frá gjalþroti(vanskilum). Líklegast er að ESB verði að borga hluta af skuldum grikkja. Ekki er hægt að forða vanskilum. þriðja spurning; fjölmörg lönd ESB eru mjög skuldug. Munu þau geta minnkað eða greitt niður skuldir? Flest munu ekki geta það. Mestu skiptir að hægja á skuldaaukningu. Fjórða spurning; er hætta á verðbólgu. Flestir svara játandi. Að lokum; hverjir muna vinna/tapa á kreppunni? Flestir nefna að Þýskaland muni tapa. Kröfuhafar grískra og portúgalska lána munu græða(engar afskriftir). Borgarar Evrópu munu græða. Sjá ;http://www.faz.net/s/homepage.html

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 15:25

7 identicon

Það er einstakt að lesa skrif Evrópusambandsfíklanna sem skjóta allt undan sér röksemdarfærslum sem kenndar eru við mannvitsbrekkur.  Núna er engin marktækur í umræðunni nema að hann er algerlega hlutlaus, hefur engar skoðanir á ágæti Evrópusambandsins.  Það var og.  Og hvað eigum við að gera með allar upplýsingarnar sem 5 + milljarðarnir eiga að notast í til að kynna ágæti Evrópusambandsins fyrir fáfróðum?  Hvað er yfirleitt að marka Evrópusambandsfíkla eins og starfsmanninn magnaða 24/7/365 hjá hinu opinbera á gúglinu?  (O:

......................

Whatever Germany does, the euro as we know it is dead

Angela Merkel's ban on short-selling is just a distraction from the horror to come

20 May 2010

In one respect, Mrs Merkel is right: "The euro is in danger… if the euro fails, then Europe fails." What she has not yet admitted publicly is that the main cause of the single currency's peril appears beyond her control and therefore her impetuous response to its crisis of confidence is doomed to fail.

http://www.telegraph.co.uk/finance/comment/jeffrandall/7746806/Whatever-Germany-does-the-euro-as-we-know-it-is-dead.html

.............

Þýskur prófessor.: Evran dauð eftir 4 - 6 ár

8. nóv 2010

Þýski prófessorinn Max Otte var einn örfárra sem sá fyrir efnahagskreppuna. Hann er virtur fjárfestir ásamt því að eftirspurn er eftir viðhorfum hans þróun efnahagsmála. Gunnar Rögnvaldsson, sem einatt birtir skelegga pistla um Evrópusambandið, vakti athygli á nýlegu viðtali við þýska prófessorinn þar sem hann spáir dauða evrunnar sem gjaldmiðils innan 4 - 6 ára. Rökin eru einkum af tvennum toga. Í fyrsta lagi þolir evru-svæðið ekki þær sveiflurnar sem eru í hagkerfum jaðarríkja, Grikklands og Írlands til dæmis, og í öðru lagi næst ekki að mynda sambandsríki Evrópu í tíma til að réttlæta megi tilvist myntarinnar.

http://tilveran-i-esb.blog.is/blog/tilveran-i-esb/entry/1113852/

...................

Verður evran dauð eftir fimm ár?

6. jún 2010

Samkvæmt könnun sem breska dagblaðið Sunday Telegraph lét gera á meðal 25 virtustu hagfræðinga Bretlands verður evran dauð innan fimm ára. Einn hagfræðinganna er svo svartsýnn að hann telur óvíst hvort evran lifir af næstu vikuna. Af þessum 25 töldu tólf að evran ætti alls ekki eftir að lifa af á meðan átta töldu að hún myndi gera það. Rest treysti sér ekki til þess að úttala sig um málið.

Af þeim sem töldu mögulegt að evran lifði af voru tveir þeirrar skoðunar að það gæti aðeins gerst að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, m.a. að eitthvert evruríki lýsti yfir greiðslufalli, þ.e. að það gæti ekki greitt af lánum sínum og væri þar með í raun gjaldþrota. T.a.m. Grikkland. Þá kom einnig fram að sú staða gæti einnig komið upp að Þýskaland gæfist upp á evrusvæðinu og yfirgæfi það.

Euro 'will be dead in five years'


The euro will have broken up before the end of this Parliamentary term, according to the bulk of economists taking part in a wide-ranging economic survey for The Sunday Telegraph.

Of the 25 leading City economists who took part in the Telegraph survey, 12 predicted that the euro would not survive in its current form this Parliamentary term, compared with eight who suspected it would. Five declared themselves undecided. The finding is only one of a number of remarkable conclusions, including that.......

http://www.telegraph.co.uk/finance/financetopics/budget/7806064/Euro-will-be-dead-in-five-years.html

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 17:21

8 identicon

Þakka þér fyrir þetta Guðmundur. Viltu googla fyrir mig;hagfræðingar sem telja að evran eigi (góða)framtíð/evran á framtíð?

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 17:52

9 identicon

Tekið af vefnum ESB með eða á móti.

Efnahagsþróun að undanförnu í Evrópu, einkum á jaðarsvæðunum, sýnir að framtíð evrunnar er ekki jafn örugg og margir töldu á góðæristímanum eftir síðustu aldamót. Jafnframt eru ókostir sameiginlegrar myntar að koma æ betur í ljós og skyggja á kostina. Umræða stjórnmálamanna í nokkrum ríkjanna um að ríki þurfi að losna við spennitreyju evrusamstarfsins endurspeglar að sameiginleg mynt hentar ekki öllum í álfunni jafnvel. Frómar óskir um samleitni efnahagsþróunar hafa reynst tálsýn sem veldur sumum ríkjum miklum búsifjum. Stefna og viðleitni til að láta verðlag, framleiðslukostnað, vexti og fleira leita í sama farveg og þróast í takt hefur ekki tekist sem skyldi.  Af þessum ástæðum telja ýmsir að ekkert ríki ætti á næstunni að taka upp evru og að evrusamstarfið standi ekki á nógu traustum grunni. Vanmáttugt ríkisfjármálasamstarf dregur mátt úr evrunni. Margir hagfræðingar vöruðu við upptöku sameiginlegrar myntar þar sem ekki var búið að samræma fjárlagagerð þjóðríkja. Allt eru þetta atriði sem ýmsir bentu á áður en evrusamstarfið hófst. Í góðærinu á fyrsta áratug evrunnar voru vandamálin lítt áberandi, en með fjármálakreppunni og afturkippnum í efnahagslífinu varð vandinn meiri og sýnilegri.  Ekki er útséð með hvernig evrusamstarfinu reiðir af yfirstandandi þrengingum og ólíklegt er að evrusamstarfið þoli fleiri slíkar sveiflur án töluverðra breytinga. Það er jafnvel ekki útilokað að evran leysist upp með öllu.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 18:01

10 identicon

Þessi grein hefur haft mikil áhrif í umræðunni um evruna. Tekið af vefnum Voix.

The euro: love it or leave it?

Barry Eichengreen
4 May 2010

Originally posted 17 November 2007, this Vox column is more relevant than ever arguing that adopting the euro is effectively irreversible. Leaving would require lengthy preparations, which, given the anticipated devaluation, would trigger the mother of all financial crises. National households and firms would shift deposits to other Eurozone banks producing a system-wide bank run. Investors, trying to escape, would create a bond-market crisis. Here is what the train wreck would look like.


The world economy is continually changing, but one constant is dissatisfaction with the euro. Toward the beginning of the decade, the main complaint was that the euro was too weak for booming economies like Ireland. Now the complaint is that it is too strong for growth-challenged countries like Italy.

To be sure, the source of the current problem is external. It stems from the fall of the dollar, reflecting a combination of economic and financial problems in the United States, and the insistence of the Chinese authorities that the renminbi should follow the greenback. But that does nothing to defuse the complaints.

The negative impact is being felt by all euro-area members. But some countries where growth was already stagnant, such as Italy, are least able to cope. Already in June 2005, following two years of euro appreciation, then-Italian welfare minister Roberto Maroni declared that “the euro has to go.” Then-prime minister Silvio Berlusconi followed by calling the euro “a disaster.” But this earlier episode of appreciation pales in comparison with what has happened since. And if the dollar depreciates further and the US falls into a full-blown recession – both of which are more likely than not – calls like these will be back.

So is the euro doomed? After seeing the number of euro-area countries rise from 10 in 1999 to 15 at the beginning of 2008, will the process shift into reverse? If one country leaves the euro area by reintroducing its national currency, will others follow? Will the entire enterprise collapse?

The answer is no. The decision to join the euro area is effectively irreversible.1 However attractive the rhetoric of defection is for populist politicians, exit is effectively impossible – although not for the reasons suggested in earlier discussions.

A first reason why members will not exit, it is argued, is the economic costs. A country that leaves the euro area because of problems of competitiveness would be expected to devalue its newly-reintroduced national currency. But workers would know this, and the resulting wage inflation would neutralise any benefits in terms of external competitiveness. Moreover, the country would be forced to pay higher interest rates on its public debt. Those old enough to recall the high costs of servicing the Italian debt in the 1980s will appreciate that this can be a serious problem.

But for each such argument about economic costs, there is a counterargument. If reintroduction of the national currency is accompanied by labour market reform, real wages will adjust. If exit from the euro area is accompanied by the reform of fiscal institutions so that investors can look forward to smaller future deficits, there is no reason for interest rates to go up. Empirical studies show that joining the euro-area does result in a modest reduction in debt service costs; by implication, leaving would raise them. But this increase could be offset by a modest institutional reform, say, by increasing the finance minister’s fiscal powers from Portuguese to Austrian levels. Even populist politicians know that abandoning the euro will not solve all problems. They will want to combine it with structural reforms.

A second reason why members will not exit, it is argued, is the political costs. A country that reneges on its euro commitments will antagonise its partners. It will not be welcomed at the table where other European Union-related decisions were made. It will be treated as a second class member of the EU to the extent that it remains a member at all.

Political costs there would be, but there would also be benefits for politicians who could claim that they were putting the interests of their domestic constituents first. And politics have not rendered countries like Denmark and Sweden that have steadfastly refused to adopt the euro second-class EU member states.

The insurmountable obstacle to exit is neither economic nor political, then, but procedural. Reintroducing the national currency would require essentially all contracts – including those governing wages, bank deposits, bonds, mortgages, taxes, and most everything else – to be redenominated in the domestic currency. The legislature could pass a law requiring banks, firms, households and governments to redenominate their contracts in this manner. But in a democracy this decision would have to be preceded by very extensive discussion.

And for it to be executed smoothly, it would have to be accompanied by detailed planning. Computers will have to be reprogrammed. Vending machines will have to be modified. Payment machines will have to be serviced to prevent motorists from being trapped in subterranean parking garages. Notes and coins will have to be positioned around the country. One need only recall the extensive planning that preceded the introduction of the physical euro.

Back then, however, there was little reason to expect changes in exchange rates during the run-up and hence little incentive for currency speculation. In 1998, the founding members of the euro-area agreed to lock their exchange rates at the then-prevailing levels. This effectively ruled out depressing national currencies in order to steal a competitive advantage in the interval prior to the move to full monetary union in 1999. In contrast, if a participating member state now decided to leave the euro area, no such precommitment would be possible. The very motivation for leaving would be to change the parity. And pressure from other member states would be ineffective by definition.

Market participants would be aware of this fact. Households and firms anticipating that domestic deposits would be redenominated into the lira, which would then lose value against the euro, would shift their deposits to other euro-area banks. A system-wide bank run would follow. Investors anticipating that their claims on the Italian government would be redenominated into lira would shift into claims on other euro-area governments, leading to a bond-market crisis. If the precipitating factor was parliamentary debate over abandoning the lira, it would be unlikely that the ECB would provide extensive lender-of-last-resort support. And if the government was already in a weak fiscal position, it would not be able to borrow to bail out the banks and buy back its debt. This would be the mother of all financial crises.

What government invested in its own survival would contemplate this option? The implication is that as soon as discussions of leaving the euro area become serious, it is those discussions, and not the area itself, that will end.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 18:09

11 identicon

Hrafn - NEI.  Tek ekki að mér verkefni fyrir Jón Ásgeir og Baugsfylkinguna eins og þú.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 20:12

12 identicon

Það var leiðinlegt Guðmundur. Þetta var ekki illa meint.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband