Áramótaskaup óður til fullveldis

Áramótaskaupið hamfletti helstu þemu ársins; ný-græðgisvæðingu skilanefndanna, perraáróðurinn um kirkjuna, Dagsniðurlægingu Samfylkingarinnar, tilgangsleysi alþingis, endurfæðingu aulahúmorsins og hvern-fjandann-stendur-Sjálfstæðisflokkurinn-fyrir.

Lokaatriðið var óður til fullveldis með endurreistri krónu, heilbrigðri andstyggð á björgólfum og alíslenskri bjartsýni.

Úrvalsgott áramótaskaup.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband