Krónan, pundiđ og bulliđ

Atlaga Samfylkingar ađ krónunni var endurnýjuđ um jólin međ greinaskrifum Árna Páls Árnasonar viđskiptaráherra. Í stađ ţess ađ ţakka fyrir sveigjanleika krónunnar sem lagar sig ađ efnahagslegum ađstćđum fullvalda ţjóđar er myntinni kennt um nánast allt sem aflaga hefur fariđ í efnahagslífinu.

Árni Páll og samsinnungar hans eyddu miklu púđri á sínum tíma í ţá stađreynd ađ verđbólgumarkiđ Seđlabanka Íslands hefđu ekki náđst í svo og svo marga mánuđi. Af ţví leiddi, auđvitađ, ađ viđ ćttum ađ taka upp evru, kyrjuđu ađildarsinnar.

Liam Halligan skrifar um efnahagsmál í Telegraph og segir eftirfarandi um verđbólgu pundsins

Inflation has now been above the Bank of England's 2pc target for 40 of the past 49 months.

Ţrátt fyrir ađ verđbólgumarkmiđ Englandsbanka hafi ekki náđst í meira en ţrjú ár talar nćr enginn í Bretlandi um ađ fórna eigi pundinu fyrir evru. 

Evrulöndin sem Samfylkingin vill ađ viđ tilheyrum slíta međ ađ fjármagna skuldir sínar vegna ţess ađ lánadrottnar treysta ţeim ekki til ađ vera borgunarmenn. Hér er frétt frá Bloomberg sem segir ađ ţrátt fyrir ávöxtun upp á 5,5 prósent á spćnskum ríkisskuldabréfum fúlsa fjármálastofnanir viđ ţeim.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband