Jón Ásgeir stefnir fréttamanni RÚV

Jón Ásgeir Jóhannesson kenndur viđ Baug telur sig vera yfir ađra dauđlega menn hafinn. Hann telur sjálfsagt ađ eiga stóra sneiđ af fjölmiđlamarkađnum á Íslandi og nota ţau yfirráđ til ađ draga fjöđur yfir fjármálaglćpi sem hann ađ ađrir auđmenn bera ábyrgđ á. Jafnframt beitir Jón Ásgeir hótunum í garđ ţeirra sem ekki eru á mála hjá honum og segja fréttirnar eins og ţćr koma fyrir.

Jón Ásgeir hefur stefnt Svavari Halldórssyni fréttamanni RÚV fyrir fréttaflutning um fjárhagslega snúninga Jóns Ásgeirs og félaga.

Dómsmáliđ verđur prófsteinn á ţađ hvort auđrćđi ríkir enn á Íslandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er afar merkilegt mál. Fréttir eru vćntanlega ekki á ábyrgđ hvers einstaks fréttamanns. Sérstaklega ekki fréttir um jafn mikilvćg mál. fréttastjóri hlýtur ađ hafa gefiđ grćnt ljós og fréttastofan hlýtur ađ standa viđ fréttina. Hitt er ljóst er Jón Ásgeir er ađ reyna ađ hrćđa fréttamenn og beitir til ţess valdi. Ţađ er vćgt til orđa tekiđ viđbjóđslegt. Var ekki nćgilegt ađ leiđrétta ranga frétt međ yfirlýsingu? Blađamannafélagiđ á vćntanlega eftir ađ láta í sér heyra og vonandi allir ţeir sem láta sig mannréttindi varđa.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 27.12.2010 kl. 13:45

2 identicon

Hvar nu tetta undarlega bladamannafelag?

..Tegar kćrandi er eigandi samfylkingarmidlanna.

Hvar eru yfirvřldin godu i stjornarradinu og rikisbankin Landsbankin?

Hvar er rikistjornarmidillinn RUV?

Hvar er audrćdid?

Tad skyldi to ekki liggja tar sem politikusar keppast um ad auka alřgur venjulegs vinnandi folks og hefta almennt frelsi teirra ? ...Tvi ta verdum vid řll svaka finir og tryggir kunnar audrćdisins....

jonasgeir (IP-tala skráđ) 27.12.2010 kl. 14:21

3 identicon

Hvađ varđ um lögsóknina hans á hendur Davíđ Oddssyni vegna bolludagsummćlanna frćgu..???

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 27.12.2010 kl. 17:02

4 identicon

Ţetta liđ er búiđ ađ hóta svo mörgum málsóknum ađ ţetta er brandari. Ég hef engar áhyggjur ađ Svavar verđi ekki sýknađur. Vona ađ ţetta snúist bara í höndunum á ţeim og leiđi til ţess ađ meiri skítur fljóti upp á yfirborđiđ.

Opin réttarhöld takk fyrir!!!

Björn (IP-tala skráđ) 27.12.2010 kl. 17:11

5 Smámynd: Svavar Bjarnason

Er ţađ ekki dćmigert fyrir siđlausa fjárglćpamenn eins og Pálma og Jón Ásgeir ađ ćtla ađ ţagga niđur í blađamanni sem vogar sér ađ rýna í ţeirra glćpaverk?

Svavar Bjarnason, 28.12.2010 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband