Föstudagur, 24. desember 2010
Jólakveðja Van Rompuy
Belgíski forseti Evrópusambandsins Herman Van Rompuy segir í aðfangadagsútgáfu hollenska viðskiptablaðsins NRC Handelsblad að vegna kreppunnar á evrusvæðinu sé aðeins ein leið fær, að evru-löndin sextán verði pólitískt sambandsríki.
De eurolanden zijn bereid tot meer politieke integratie. Oorzaak: de eurocrisis. Dat zegt Europees president Herman Van Rompuy vandaag in een vraaggesprek met NRC Handelsblad.
Örvæntingin í málflutningi Van Rompuy minnir svolítið á aðildarsinna á Íslandi sem aðventunni hófu enn á ný sókn gegn krónunni á sama tíma og evrulöndin eru ráðþrota gagnvart erfiðleikum í myntsamstarfinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.