Jólakveđja Van Rompuy

Belgíski forseti Evrópusambandsins Herman Van Rompuy segir í ađfangadagsútgáfu hollenska viđskiptablađsins NRC Handelsblad ađ vegna kreppunnar á evrusvćđinu sé ađeins ein leiđ fćr, ađ evru-löndin sextán verđi pólitískt sambandsríki.

De eurolanden zijn bereid tot meer politieke integratie. Oorzaak: de eurocrisis. Dat zegt Europees president Herman Van Rompuy vandaag in een vraaggesprek met NRC Handelsblad.

Örvćntingin í málflutningi Van Rompuy minnir svolítiđ á ađildarsinna á Íslandi sem  ađventunni hófu enn á ný sókn gegn krónunni á sama tíma og evrulöndin eru ráđţrota gagnvart erfiđleikum í myntsamstarfinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband