Níđ og nakiđ vald

Stjórnmál eru fjarverandi í ríkisstjórn Jóhönnu Sig. Málefni eru ađeins leiktjöld um óseđjandi valdaţorsta ţeirra skötuhjúa Jóhönnu og Steingríms J. Á bakviđ ţau er hvor sinn bitlingahópurinn sem deilir út dúsum til fylgisspakra en hefur í heitstrengingum viđ ţá sem ekki dansa međ.

Hjáseta ţriggja ţingmanna Vg viđ afgreiđslu fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar sýndi nakiđ valdiđ í sinni ókrćsilegustu mynd.

Níđiđ sem samfylkingarţingmenn skrifa um Lilju Mósesdóttur er ósjálfráđ viđbrögđ sem ekki stundar stjórnmála í almannaţágu heldur fyrir sjálft sig prívat og persónulega.


mbl.is Stöđugir níđpóstar um Lilju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Björg Hjartardóttir

Starfsađferđi ríkisstjórnarinnar eru nánast spegilmynd af hátterni útrásarvíkinganna - útkoman ćtti ţví ađ verđa svipuđ.

Sérlega vel skrifađur og meitlađur pistill hjá ţér Páll.

Anna Björg Hjartardóttir, 20.12.2010 kl. 17:06

2 Smámynd: Jón Óskarsson

Oft hefur mér líkađ vel ađ lesa ţađ sem ţú skrifar Páll en sjaldan hefur ţú komist jafnvel ađ orđi.

Jón Óskarsson, 20.12.2010 kl. 17:25

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Já góđur kallinn! Hann er alltaf međ "hat-trick.

Helga Kristjánsdóttir, 20.12.2010 kl. 20:14

4 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Lilja Mósesdóttir er bara ađ fylgja sinni sannfćringu og ţađ er vel.   Hún hefur alltaf veriđ mjög málefnaleg í sínum málflutningi og komiđ fram međ mjög góđar tillögur sem hvorki Steingrímur eđa Jóhanna skilja sakir menntunar- og  ţekkingarskorts. 

Jarđfrćđingurinn og flugfreyjan fyrrverandi eru eflaust ágćtis fólk, en ég held ađ kraftar ţeirra vćru betur nýttir viđ smákökubakstur heldur en viđ stjórn efnahagsmála.

Hver er síđan efnahagsmálaráđherrra?  Jú, skoffíniđ og trúđurinn Árni Páll

Guđmundur Pétursson, 21.12.2010 kl. 06:24

5 identicon

Sćll.

Fínn pistill hjá ţér. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ ástćđan fyrir ţessari framkomu Sf og hluta Vg sé óttinn viđ ađ ţeir séu ađ missa völd. Stjórnarliđum virđist vera alveg sama um frammistöđu sína enda fćr hún falleinkunn hjá nánast öllum í landinu. Nú virđist heiđurslaunaţeginn hafa öll ráđ stjórnarinnar í hendi sér.

Annars getur líka veriđ ađ menn séu ađ gera meira úr ţessari hjásetu en ţörf er á - ţremenningarnir eru auđvitađ ennţá kommar ţó ţau sjái ađ ţessi fjárlög eru illa ígrunduđ. Ég óttast ţví ađ stjórnin lafi í nokkurn tíma í viđbót.

Helgi (IP-tala skráđ) 21.12.2010 kl. 08:12

6 identicon

Bla Bla Bla

Páll (IP-tala skráđ) 21.12.2010 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband