Miðvikudagur, 15. desember 2010
Svíar segja nei við evru
Um 58 prósent Svía hafna því í skoðanakönnun að landið fórni krónunni fyrir evru. Innan við þriðjugur Svía er hlynntur upptöku evru. Svíar höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2003 að taka upp evru. Aðeins einu sinni á liðnum sjö árum hafa mælingar sýnt að Svíar hafi hug á evruvæðingu.
Rúmur helmingur Svía styður þátttökuna í Evrópusambandinu en tæpur fimmtungur er á móti aðild.
Athugasemdir
Æiii - hvað allt er Evrópusambandssinnum á móti þessa stundina.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.