Lýðræðishalli ESB eykst

Um 72 prósent af lögum Evrópusambandsins eru samþykkt í fyrstu umræðu sem þýðir að embættismenn ásamt fáeinum þingmönnum á Evrópuþinginu afgreiða málið. Í Danmörku er umræða um að lýðræðishallinn í Evrópusambandinu sé orðinn slíkur að ekki verði við unað.

Danski þingmaðurinn Peter Juul Larsen hvetur Evrópunefnd danska þingsins að setja á dagskrá lýðræðishallann í Evrópusambandinu. Krafan um skilvirkni við lagasetningu hefur orðið til þess að lýðræðisleg aðkoma kjörinna þingmanna áð lagasetningu Evrópusambandsins þrengist stöðugt.

Sjá nánar umfjöllun Informasjon.

(Tekið af Heimssyn.is)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Einnig laun þingmanna ESB í Stassburg.

http://www.evropuvaktin.is/frettir/17141/

Gunnar Heiðarsson, 15.12.2010 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband