Mánudagur, 13. desember 2010
Köben, Moskva og Brussel
Utanríkisstefna vinstri flokka á Íslandi frá fullveldi er tengd þremur borgum. Alþýðuflokksmenn vildu ekki slíta á tengslin við Danmörku og unnu gegn stofnun lýðveldis á Íslandi; þeirra höfuðborg var Kaupmannahöfn. Kommúnistar gerðu gælur við Ráðstjórnarríkin og báðu um Sovét-Ísland.
Á síðustu árum er það Brussel sem orðin er andleg höfuðborg arftaka Alþýðuflokksins. Með stuðningi Moskvu-deildarinnar í Vinstri grænum var send vanhugsuð umsókn um aðild að Evrópusambandinu.
Hér er tilgáta til að skýra hjárænuhátt íslenskra vinstrimanna. Iðnvæðing og borgarmyndun var forsenda þróun vinstristjórnmála á Vesturlöndum. Hvorttveggja kom seint og um síðir til Íslands. Af því leiðir er íslensk vinstripólitík á anal-stigi.
Athugasemdir
Kærar þakkir fyrir þessa sögulegu skýringu!
Björn Birgisson, 13.12.2010 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.