Mánudagur, 6. desember 2010
Ófriđur á vinnumarkađi í ađsigi
Handvömm, forystuleysi og vangeta ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. í endurreisnarstarfinu mun reynast dýrkeypt. Frestun á frestun ofan í málefnum skuldara frestar efnahagsbatanum um 12 til 18 mánuđi. Ríkisstjórnin mun ekki vinna tilbaka ţann tíma og getur ekki endalaust gengiđ á langlundargeđ fólks.
Á vinnumarkađi hefur veriđ í gildi friđarskylda. Tilhlaup einstakra hópa til ađ skara eld ađ eigin köku hafa veriđ barin niđur í nafni samstöđu um endurreisn efnahags ţjóđarinnar.
Eftir ţví sem vangeta ríkisstjórnarinnar kemur betur í ljós verđur ókyrrđin á vinnumarkađi meiri. Tiltrúin ríkisstjórnina minnkar og flóđgáttir opnast ţegar friđarskyldan rofnar.
Kennarar ekki međ í samfloti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţar sem ađ kennarar eru međ tekjur sem ekki eru í eđa viđ fátćkra/framfćrslu-mörk verđa ţeir fyrir mikilli eignaupptöku (ţjófnađi) í "leiđréttingu" Jóhrannars á húsnćđisskuldum.
Ţessa vegna blasir nú enn eina ferđina viđ okkkur langt og strangt kennaraverkfall.
Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 09:44
Laun kennara eru til háborinnar skammar. Eiginkona mín, sem er grunnskólakennari, fćr í nettótekur fyrir 100% starf (ásamt tveimur föstum yfirvinnutímum) 225.000 kr. á mánuđi. Nám til grunnskólakennararéttinda eru 5 ár í háskóla, 3 ár til B.ed gráđu, tvö ár til ađ hljóta M.ed gráđu. Ţađ er ţví ljóst ađ kennaranám borgar sig ekki međ engu móti fjárhagslega. Ég er ţví ekki hissa ađ stéttin reyni ađ grípa til verkfallsréttar ţví lítill sem engin skilingur er á kjörum hennar.
Ţórđur Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 10:00
Brátt verđur allt endanlega vitlaust.
spritti (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 10:26
Ég myndi nú telja ţetta ágćtis laun fyrir 5-6 tíma á dag í 8 mánuđi á ári.
Ólafur Tryggvason (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 10:30
Ég sé ekkert í stöđunni nema blóđuga byltingu... upp úr áramótum mun ţađ gerast.. ef ţađ gerist ekki ţá segir ţađ allt sem segja ţarf um aumingjaskap almennings.
doctore (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 10:31
Ţađ kostar auđvitađ ađ hafa vini og kunningja úr fjórflokka flórnum verklausa og getulausa hjá sveitarfélögum og ríkinu. Allir fyrrverandi yfirmenn sveitarfélaganna fá stöđu hjá Samtökum sveitarfélaga eđa í Félagsmálaráđuneytinu. Allir starfsmenn sem áđur ráku skólana eru enn í Menntamálaráđuneytinu verklausir en komiđ nýtt sett hjá sveitarfélögunum. Ţegar málefni fatlađra '' flytjast'' til sveitarfélaganna ţá sitja eftir 600 starfsmenn ríkisins sem verđa ţá verklausir en sveitarfélögin ráđa börn ţeirra og fjölskyldur bćjarstjóranna í 500 störf ţar. Svona bjánaţjóđ á ekkert skiliđ nema gjaldţrot og vond lífskjör. Áfram spillta fúla Ísland.
Einar Guđjónsson, 6.12.2010 kl. 10:53
Til Ólafs Tryggvasonar:
Vill bara benda ţér á ađ kennarar vinna ekkert minna eđa fćrri klukkustundir en ađrir launamenn. Kjarasamningar okkar og annarra stétta kveđa á um jafn marga vinnudaga á ári og jafnmargar klukkustundir á viku. Kynntu ţér málin áđur en ţú ferđ ađ gaspra um allt hvađ ţetta er lítil vinna hjá kennurum, ţađ ţýđir ekki bara ađ lesa útúr stundatöflu barnanna ţinna og sjá ţar međ vinnutíma kennarans. Ég er međ viđveruskyldu t.d. alla daga frá 8-16. ţar fyrir utan ţarf ég mikinn tíma heima til ađ fara yfir verkefni (eđa ţá ađ ég geri ţađ í skólanum, eftir ţvi hvernig verkefni er um ađ rćđa). Mjög oft er ég ađ fara heim uppúr kl 6, jafnvel seinna.
Sumarfrí barnanna hefst sannarlega í byrjun júní og er til loka ágúst, en vissir ţú ađ ég ţarf ađ skila af mér 150 klukkustundum á ári í endurmenntun? bara til ađ halda starfinu? ţađ eru milli 3 og 4 vikur, ţađ er stundum jú hćgt ađ taka helgarnámskeiđ á veturna en mest af ţessu er á sumrin.
Ég held reyndar ađ risaeđlur eins og Ólafur Tryggvason séu ađ hverfa, fólk sem heldur í alvörunni ađ kennarastarfiđ sé bara djók, og ţađ ţurfi ekkert ađ borga ţessum kjánum sem velja ţetta starf. En mundu eitt Ólafur, án ţessarar stéttar vćri frekar fátćklegt hér um ađ lítast, engin framţróun, allir fastir í bćndasamfélagi 16.aldar....Viltu ţađ?
Doddi (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 11:19
Ein stutt leiđrétting til Ţórđar Sigurjónssonar. Námiđ er ennţá 3 ár, B.Ed. gráđan er enn í gildi. Ţó er yfirvofandi ađ kennarar útskrifist međ M.Ed.-gráđu á nćstunni.
Varđandi verkfallsađgerđir, ţá held ég ađ kennarar hafi nú ţegar fariđ í sitt síđasta verkfall. Reynslan af ţví hvernig síđasta verkfall "leystist" er ástćđan. Besti árangur kennara í samningagerđ hefur náđst án ađgerđa, nema ađ samstarf viđ viđsemjandann teljist til ađgerđa.
Ţađ má benda á ađ flest launafólk á Íslandi hefur notiđ kaupmáttaraukningar undanfarin tvö ár, vissulega ekki mikillar en ţó er ţađ raunin. Allar stéttir innan KÍ hafa hins vegar orđiđ fyrir verulegri kaupmáttarrýrnun (allt upp í 9%) síđustu 18 mánuđi. Ţađ er stađreynd sem ţarf auđvitađ ađ leiđrétta.
Örn Arnarson, 6.12.2010 kl. 14:25
Ég held ađ ég sé ekki ađ fara međ rangt mál ţegar ég segi ađ ţeir nemendur sem útskrifast í vor (2011) séu síđustu nemarnir sem fá kennsluréttindi eftir 3 ára B.Ed. nám, nćsta "loka"útskrift nema međ kennsluréttindi verđur ţá voriđ 2014, ţá međ M.Ed.
Doddi (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 15:23
Já, eins og ég segi yfirvofandi og ţví getur 5 ára menntunin ekki taliđ til launa í dag
Örn Arnarson, 7.12.2010 kl. 07:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.