Írar hengdir fyrir Evrópu

Í framtíđinni munu bankar ekki komast upp međ ađ velta ábyrgđarlausum lánum yfir á skattgreiđendur, fáist ţau ekki greidd af lántaka. Í dag er ekki framtíđin og almenningur á Írlandi verđur ađ borga brúsann fyrir gjaldţrota bankakerfi. David MacWilliams segir Íra hengda fyrir syndir evrópska banka

In order to get to the bottom of what is happening, we have to clear up a few things. First, we have to stop calling it a bailout. This isn’t anything like a bailout. Rather it is the EU giving us enough rope to hang ourselves in the hope that we don’t hang all of them.

Írar geta ekki stađiđ undir lánum sem ţeim er ćtlađ ađ greiđa. Írar munu ekki láta ósvífnina yfir sig ganga. Til ţess eru ţeir of líkir Íslendingum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband