Laugardagur, 27. nóvember 2010
Fullveldið og stjórnlagaþingið
Álitamál sem stjórnlagaþing þarf að taka afstöðu til er fullveldið og hvort setja eigi skorður við framsali mála sem eru á íslensku forræði. Góðu heilli eru margir frambjóðendur til stjórnlagaþings sem lýsa stuðningi við fullveldið. Sumir þeirra, en ekki nærri allir, svöruðu opnum spurningum Heimssýnar um afstöðuna til fullveldisins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.