Sameiginleg ritstjórn RÚV og Stöđvar 2

Ađalfrétt beggja sjónvarpstöđvanna í kvöld voru eljaraglettur Lilju Mósesdóttur og Helga Hjörvar á alţingi í dag. Ţađ sem meira er var sjónarhorn beggja fréttanna nákvćmlega ţađ sama; órólega deild Vg herjar áfram á ríkisstjórnina.

Tilviljun? Jú, ef mađur trúir á jólasveininn.

Hver skyldi vera sameiginlegur fréttastjóri RÚV og Stöđvar 2?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Var einhver önnur frétt sem hefđi átt ađ vera ađalfréttin á annarri hverri stöđinni eđa báđum?

Ómar Ragnarsson, 25.11.2010 kl. 00:07

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Umrćdd frétt var fyrsta frétt á RÚV og önnur frétt á Stöđ 2. Umrćđufrétt af ţessu tagi er vanalega í seinni hluta frétta nema verulegra tíđinda sé ađ vćnta. Kannski er ţađ svo ađ fjölmiđlamenn, einkum ţeir sem starfa niđur á ţingi, séu sannfćrđir um ađ stórtíđinda sé ađ vćnta.

Slysafréttin af Gođafossi hefđi sómt sér sem ađalfrétt á RÚV.

Páll Vilhjálmsson, 25.11.2010 kl. 07:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband