Ţriđjudagur, 23. nóvember 2010
Björgvin G. fćr samkeppni frá Árna Páli
Björgvin G. Sigurđsson ósakhćfur fyrrverandi ráđherra Samfylkingarinnar lýsti sjálfan sig fávita síđast liđinn sunnudag. Arftaki Björgvins G. í ráđherrastól viđskipta, Árni Páll, skorađi dimmrödduđu bernskuna á hólm í kvöldfréttum Sjónvarpsins ţegar hann sagđi kjördćmaskipun landsins rót spillingar.
Gerum landiđ ađ einu kjördćmi, segir Árni Páll, og ţá hverfur spillingin. Hann sagđi líka ađ kreppan hyrfi, krónan styrktist og sól skini í heiđi um leiđ og viđ sćktum um ađild ađ Evrópusambandinu.
Samfylkingin lađar til sín bestu syni landsins.
Athugasemdir
Ég skellti upp úr viđ ađ lesa ţetta.
Lokasetningin er frábćr.
Sannkallađir andans jöfrar ţessir vitleysingar tveir.
Grátbroslegir menn.
Takk.
Rósa (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 20:18
Skrítiđ hvađ ţetta er einfalt.
Ţeir sem hafa áhuga á ESB ţeir eru heimskir.
Vá hvađ ég hlýt ađ vera krár ađ vera á móti ESB!
Sic.
Guđjón Sigurbjartsson, 23.11.2010 kl. 21:22
Guđjón eftir lestur síđu ţinnar hef ég komist ađ ţví ađ svo er ekki ţví miđur. Ţađ er ef ég gef mér ađ ţarna eigi ađ standa klár.
Yeboah (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 22:02
Skemmtileg fćrsla!
Hvernig getum viđ , almúginn, ákveđiđ hverja viđ eigum ađ skilgreina sem " bestu syni landsins"?
Agla (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 22:24
Enn ein fćrslan međ níđ um fólk !
Páll Vilhjálmsson á launum hjá kvótaeigendum og eigendafélagi bćnda viđ ađ bera út níđ um fólk, ef ţađ styđur inngöngu Íslands í ESB !
JR (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 22:54
og Adams synirnir og Evu dćturnar eiga sín leyndarmál. Ekki má gleyma hinum djúpvitru og einörđu konum sem setja svo skemmtilegan svip á Samfylkinguna og leiđa hana og ţjóđinna til farsćlla verka. Gildir ţá einu dagsetningar, leiđtogahćfileikar eđa vit á hlutunum. Ţau gilda enn orđin sem hinn ásakađi fyrrum stjórnmálaforningi sagđi " Guđ blessi Ísland"
Jón Sigurđsson, 23.11.2010 kl. 23:10
Ţađ er engin skortur á mannvitsbrekkum í Samfylkingunni.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 24.11.2010 kl. 00:09
Enn ein fćrslan í felum..... Tilefniđ: sannsögul,spaugileg,snilldar skrif um atferli og yfirlýsingar ráđherra Samfylkingar í og eftir Hrun. Guđ blessi Ísland.
Helga Kristjánsdóttir, 24.11.2010 kl. 00:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.