Vinstristjórnin frestar efnahagsbata

Skortur á samstöđu innan ríkisstjórnarinnar frestar efnahagsbatanum. Atvinnustefna stjórnvalda er á reiki, endalaus frestun á ađgerđum til ađ mćta skuldakreppu húseigenda, herförin gegn útgerđinni og misvísandi skilabođ um endurreisn fjármálakerfisins veldur töfum á endurreisn efnahagslífsins.

Til viđbótar er ríkisstjórnin ósamstíga í almennu uppgjöri viđ hrunmenningu síđustu ára. Samfylkingin gaf út aflátsbréf til sinna ráđherra en Vinstri grćnir vildu ákćra persónur og leikendur án tillits til flokksskírteinis. Ekki ţarf ađ hafa mörg orđ um andstćđar skođanir um Evrópumál.

Vinstristjórnin hangir í stjórnarráđinu vegna ţess ađ stjórnmálaelítan sameinast um ađ Jóhönnustjórnin sé skásti kosturinn í núverandi stöđu. Allir flokkar, utan Hreyfingin, eru hrćddir viđ fólkiđ í landinu og vilja ekki kosningar í bráđ.


mbl.is Spá um hagvöxt ákveđin vonbrigđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ hverju býst ríkisstjórnin ??

Hér verđur engin hagvöxtur fyrr en forsvarsmenn fyrirtćkja og almenningur sér ljós í myrkrinu.  Ţar heldur ríkisstjórnin á öllum spilum !

Hér eru engar framkvćmdir, hvorki á vegum hins opinbera né í einkageiranum og allt gert til ađ draga úr einkaneyslu.  Stórauknir skattar, lamađ atvinnulíf og heimili í skuldaklafa og engin örvun af hálfu ríkisstjórnarinnar til atvinnulífs né neytenda til ađ auka neyslu eđa til fjárfestingar.

Menn gleyma ţví ađ viđ lifum ekki eingöngu á ţví ađ selja fisk og framleiđa ál.  Umrćđan í fjölmiđlum er um mikilvćga atvinnuvegi eins og ferđaţjónustu og fiskiđnađ en viđ rćđum ţađ ekki ađ langstćrsti hluti efnahagslífsins hér ţrífst á ţví ađ viđ seljum hvort öđru vörur og ţjónustu !

Ríkistjórn Íslands - Drattist úr sporunum og komiđ međ hvata til ađ auka neyslu og fjárfestingu.

Ţá kemur hagvöxtur !

Neytandi (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 12:27

2 identicon

Rikisstjorn Islands er illa vid neyslu og fjarfestingu.

Henni er illa vid heilbrigda skynsemi.

Ta a ad lifa a ljodalestri, bankastarfsemi og tjonustu vid alla hina alveg eins og 2007.

Versta rikisstjorn islandssogunnar.

..Var svo sem ekki vid řdru ad buast

jonasgeir (IP-tala skráđ) 23.11.2010 kl. 12:38

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Er ekki alltaf veriđ ađ tala um hér búi svo gáfuđ ţjóđ í góđu landi Jón Ágeir eđa er ţađ jonasgeir?

Hver orti ţennan Weltschmerz ?:

Kveiktu ljós hjá leđurblöku,

láttu Templar dćma vín.

gefđu hundi heila sköku,

honum Mogga kvćđin ţín. 

Halldór Jónsson, 23.11.2010 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband