Mánudagur, 22. nóvember 2010
Steingrímur J. mjatlar milljónum í sitt fólk
Ţađ er gott ađ eiga fjármálaráđherra úr sínu kjördćmi, eins og sést á forsíđu Fréttablađsins í dag. Eigendur međferđarheimilis fengu sérmeđferđ hjá Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráđherra og 30 milljónir króna. Tölvupóstur sem Steingrímur J. sendi félaga í spillingunni, Árna Páli ţáverandi félagsmálaráđherra, er lýsandi fyrir hugarfar nýju valdhafanna.
Sćll félagi! Ţađ er mjög ađ hitna í kolunum fyrir norđan út af samskiptum Braga/Barnaverndarstofu og Árbótarheimilisins.
Orđalagiđ ,,fyrir norđan" er lykillinn. Steingrímur J. reddar sínu fólki. Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson forstjóri Sögu banka er skjólstćđingur Steingríms J. úr kjördćminu. Saga fékk sérmeđferđ hjá fjármálaráđuneytinu og var bjargađ frá gjaldţroti. Ţorvaldur Lúđvík er grunađur mađur í sakamáli er tengist Glitnis-svindli en situr áfram í stól forstjóra enda kominn i skjól fjármálaráđherra.
Valdaelítan sem er ađ koma sér fyrir í stjórnarráđinu er löđrandi í spillingu.
Athugasemdir
Ógeđsleg spilling og kjördćmapot.
Ţannig kaupa menn sér atkvćđi.
Ţetta er ólýđrćđislegt.
Ţessi stjórn er engu betri en fyrri ríkisstjórnir.
Ekki undarlegt ađ fólk hafi enga trúa á stjórnmálamönnum.
Tímabćrt er ađ ţeir sem styđja ţessa ríkisstjórn og bera ţannig á henni ábyrgđ horfist í augu viđ stađreyndir málsins.
Ţetta fólk er jafn spillt og óhćft og liđiđ sem viđ komum frá völdum í búsáhaldabyltingunni.
Karl (IP-tala skráđ) 22.11.2010 kl. 08:53
Ţetta er Nýja Ísland fyrstu hreinu vinstristjórnarinnar.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 22.11.2010 kl. 17:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.