Blaðamennska, prinsippin og RÚV

Uppsögn fréttamanns á RÚV er ekki einkamál yfirmanna stofnunarinnar. Fréttamaður á RÚV er í þjónustu almennings við að segja fréttir af atburðum líðandi stundar. Þegar fréttamanni er sagt upp án þess að skýring fylgi vakna grunsemdir um að ekki sé allt með felldu.

Yfirmenn á RÚV verða að standa klárir á að þeir eiga að starfa í þágu almannahagsmuna. Einmitt vegna þeirra hagsmuna er ekki hægt að reka fréttamann án skýringa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Odinn Jonsson er ad verda buin eda bara alveg buin ad eydileggja RUV.

Rekin fyrir ad skrifa um politikus sem er i vitlausu lidi!

..Ekki einu sinni hægt ad lesa bokina enn. Hvad skrifadi kallin vitlaust?

Hvad er hægt ad ganga langt i vistri radikaliseringu tessa midils sem a ad vera upplysandi ut fra sjonarmidum bædi hægri og vinstri?

jonasgeir (IP-tala skráð) 10.11.2010 kl. 13:33

2 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

..og svo sögðu þeir Láru Hönnu pistlahöfundi upp fyrir að skrifa pistla á Smuguna.  Á hvaða leið er útvarp allra (eða kannski bara sumra) landsmanna?

Sigríður Jósefsdóttir, 10.11.2010 kl. 14:31

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvers vegna er mafían búin að yfirtaka RUV?

Sigurður Haraldsson, 10.11.2010 kl. 14:43

4 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hann var heppinn að  bókinn fjallar ekki um Davíð Oddsson. Þá hefði hann væntanlega verið rekinn úr landi!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 10.11.2010 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband