Mánudagur, 8. nóvember 2010
ESB er verkefni elítunnar
Í Brussel hittast embćttismenn og stjórnmálamenn frá 27 ríkjum í skjóli frá almenningi og fjölmiđlum viđkomandi ţjóđa. Elítan í Evrópu stjórnar í nafni altćkrar hugmyndar um friđi og velsćld í álfunni. Eitt vantar elítuna og ţađ er sjálfa Evrópuţjóđina.
Í stađ Evrópuţjóđar kemur hugmyndin um Evrópu. Altćk hugmyndafrćđi ţarfnast ekki fólks af holdi og blóđi og ţar liggur meinsemdin. Evrópusambandiđ mun aldrei geta orđiđ annađ en skel utanum hugmynd.
Hversdagstilveran verđur stjórnsýslunni í Brussel ávallt framandi. Norman Tebbit, fyrrum formađur breska Íhaldsflokksins og ráđherra, var Evrópusinni á sínum yngri árum enda var hann hluti af elítunni. Ţegar ţađ rann upp fyrir Tebbit ađ vélrćn stjórnsýsla Brussel gćti ekki gagnast hversdagslegu fólki varđ hann fráhverfur Evrópusambandinu.
Ţingmenn Samfylkingar eiga ţá ósk heitasta ađ komast í kjötkatla elítunnar í Brussel. Ţjóđin ţvćlist bara fyrir ţegar ţingmenn Samfylkingarinnar leggja á ráđin um framtíđ sína.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.