Eftirspurn eftir valdameiri forseta

Ein yrðing af þjóðfundi hefst með orðunum ,,Við viljum þrískiptingu valdsins, valdameiri forseta og varaforseta..."

Ólafur Ragnar gerir sig sem landsfaðir og fólk biður um meira.

Kreppa stjórnmálastéttarinnar birtist í yrðingum þjóðfundar þar sem enginn biður um meiri völd handa þingi eða ríkisstjórn.


mbl.is Grunngildin skýrð á þjóðfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Skarplega athugað

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2010 kl. 22:40

2 identicon

Páll Vilhjálmsson , þarna sérðu það er engin eftirspurn eftir svona fólki eins og þér og þínum úr gjörspilltu handónýtu háskólaumhverfi !!!

JR (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 23:10

3 Smámynd: Páll Jónsson

JR: Rétt hjá þér, vonandi kemur sterkur leiðtogi sem fyrst og bjargar okkur. Þetta lýðræðiskonsept er svo 2007 eitthvað. Ahem.

Páll Jónsson, 7.11.2010 kl. 11:19

4 Smámynd: Elle_

Núverandi forseti hefur eflt lýðræðið.  Eflum völd forsetans og minnkum þar með völd flokkanna.   

Elle_, 7.11.2010 kl. 23:03

5 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Það er ekki svo galið að auka völd forseta, en stofnun embættis varaforseta gæti aðeins komið til greina, ef skorið yrði niður í stjórnsýslunni á móti ?

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 8.11.2010 kl. 06:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband