Uppgjörsfælni tefur endurreisn

Vexti eru lágir, nóg er af peningum á lausu og viðskiptaumhverfið er hagfellt. Samt gerist fátt í atvinnulífinu annað en Viðskiptaráð vælir og ASÍ grenjar út í stjórnarandstöðuna. Hver er ástæðan? Jú, uppgjörsfælni.

Ríkisstjórnin fer fyrir uppgjörsfælninni og er aðalvandinn. Ríkisstjórnin þorði hvorki í efnahagslegt uppgjör, útskýra fyrir fólki að meira verið ekki gert, né heldur í pólitískt uppgjör.

Uppgjörsfælnin tefur endurreisnina meira en nokkuð annað.


mbl.is Viðskiptaumhverfi fremur gott á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Gleymdu ekki ákvarðanafælninni Páll......

Sigríður Jósefsdóttir, 6.11.2010 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband