Vinstrimenn: form en ekki innihald

Stefán Pálsson skrifar pistil um ógæfu vinstrimanna sem hann segir vera upptekna þessa öld hvort vinstriflokkar eigi að vera einn, tveir eða þrír. Ein ástæðan fyrir því að vinstrimenn eru uppteknir af forminu er að þeir finna ekki pólitískan tilgang.

Maður af sömu kynslóð og Stefán og félagi í Alþýðubandalaginu sagði á flokksfundi í lok síðustu aldar að vinstrimenn vissu ekki almennilega hvert þeir vildu en vissu samt að þeir ætluðu þangað saman.

Augljóst er að þeir sem  ekki vita almennilega hvert þeir ætla eru ginnkeyptir fyrir stórum altækum hugmyndum eins og Evrópusambandinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ætli ógæfan hafi ekki líka snúist um pólitíkina? Þeirra pólitík kom að utan og átti sér ekki skírskotun í íslensku samfélagi.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.11.2010 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband