Vinstrimenn: form en ekki innihald

Stefán Pálsson skrifar pistil um ógćfu vinstrimanna sem hann segir vera upptekna ţessa öld hvort vinstriflokkar eigi ađ vera einn, tveir eđa ţrír. Ein ástćđan fyrir ţví ađ vinstrimenn eru uppteknir af forminu er ađ ţeir finna ekki pólitískan tilgang.

Mađur af sömu kynslóđ og Stefán og félagi í Alţýđubandalaginu sagđi á flokksfundi í lok síđustu aldar ađ vinstrimenn vissu ekki almennilega hvert ţeir vildu en vissu samt ađ ţeir ćtluđu ţangađ saman.

Augljóst er ađ ţeir sem  ekki vita almennilega hvert ţeir ćtla eru ginnkeyptir fyrir stórum altćkum hugmyndum eins og Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ćtli ógćfan hafi ekki líka snúist um pólitíkina? Ţeirra pólitík kom ađ utan og átti sér ekki skírskotun í íslensku samfélagi.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.11.2010 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband