Laugardagur, 30. október 2010
Ţjóđstjórn ađ efni en ekki formi
Ríkisstjórnin leggur sig í líma viđ ađ sýnast viljug til samráđs viđ allt og alla. Jóhanna Sig., Steingrímur J. og föruneyti fengu á kjammann viđ ţingsetningu fyrir mánuđi og hafa ţess vegna í bili lagt af hrokastjórnarhćtti og bjóđa endalausa fundi um landsins gagn og nauđsynjar.
ASÍ er hlynnt samráđsstjórnmálum enda nýbúiđ ađ ,,tunna" landsţing ţeirra og sjálfstraustiđ i samrćmi. Ekki ţarf ađ spyrja ađ félögum ţeirra í röđum samtaka atvinnurekenda, ţeirra eini möguleiki til ađ fá áheyrn er ađ fela sig í ţjóđstjórnarkór.
Viđ höfum sem sagt ţjóđstjórn ađ efni en ekki formi. Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. lifir fyrst og fremst vegna sameiginlegrar fóbíu stjórnmálastéttarinnra viđ kosningar. Rökrétt er ađ stjórnin bjóđi víđtćkt samráđ, hún hefđi mátt gera ţađ mun fyrr.
![]() |
Áttu fund međ Jóhönnu og Steingrími |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.