Föstudagur, 22. október 2010
Er Arngrímur Ísberg tiltekinn hérađsdómari?
Minnisblađ sem birtist á blađsíđu tvö í Fréttatímanum í dag segir frá ţví ađ ,,tiltekinn hérađsdómari" sé í rannsókn ákćruyfirvalda ţar sem grunur leikur á refsiverđri háttsemi í ,,viđamiklu sakamál." Minnisblađiđ er hluti af gögnum sem lögregla hefur gert upptćk.
Arngrímur Ísberg hérađsdómari dćmdi í Baugsmálinu sem óneitanlega var viđamikiđ. Hann varđ frćgur fyrir tvennt. Í fyrsta lagi ađ vera fyndinn og í öđru lagi ađ leggja sig í líma viđ ađ úrskurđa sakborningum í vil.
Líkur eru á ađ Arngrímur verđi einnig víđkunnur fyrir ađ vera forspár. Í ţessari frétt mbl.is frá árinu 2007 er haft eftir honum: ,,Ţetta ćtlar ađ endast okkur." Allt ţegar ţrennt er.
Athugasemdir
Ţetta GĆTI veriđ stórmál.
Karl (IP-tala skráđ) 22.10.2010 kl. 11:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.