Ríkissósíalismi eđa markađssamfélag

Öflugasti ríkissósíalisti síđari ára kemur úr Sjálfstćđisflokknum og heitir Árni Sigfússon bćjarstjóri í Reykjanesbć. Hann setti sér sósíalískt markmiđ um ađ fjölga bćjarbúum og notađi opinbert fé í atvinnusköpun handa nýbúunum. Í góđum anda ríkissósíalisma makađi Árni krókinn sjálfur, tók kúlulán sem hann stendur ekki undir.

Ţegar ţingmenn Sjálfstćđisflokksins ríđa um héruđ og krefjast virkjana eru ţeir ađ reka ríkisósíalisma ţar sem atvinnusköpun er gerđ úr almannagćđum og međ tilskipunum ofanfrá.

Einhversstađar í bókum sjálfstćđismanna á ađ vera til hugtak sem heitir markađssamfélag. Í slíku samfélagi leggur ríkisvaldiđ almennar leikreglur en borgararnir sjálfir búa sér til atvinnutćkifćri.

Vinstristjórn Jóhönnu Sig. ţekkir hvorki haus né sporđ á atvinnulífinu. Má ekki biđja um ađ stjórnarandstađan hafi eitthvađ til málanna ađ leggja? Ţó ekki nema vćri í formi uppkasts.

 


mbl.is Fjárlögin uppkast fremur en stefnumörkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband