Snilld eða klúður hjá RÚV?

Snemma í hádegisfréttum RÚV var viðtal við Össur Skarphéðinsson sem kannaðist ekki við neinar innbyrðis deilur í Samfylkingunni vegna afgreiðslu þingflokksins á tillögum Atlanefndar. Síðar í sama fréttatíma var haft eftir fyrrum aðstoðarmanni Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra hrunstjórnar að hann hefði sagt sig úr Samfylkingunni. Ástæðan: Innanflokksátök vegna afgreiðslu þingflokks Samfylkingar á tillögum Atlanefndar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þetta er hvorki snild né klúður. Viðtalið við Össur var ekki frétt, heldur til þess gert að hjálpa Samfylkingunni, það sem haft var eftir fyrrum aðstoðarmanni Björgvins var hinsvegar frétt. Fréttastofa RUV var hins vegar svo óheppin að sú frétt kom á sama tíma og reyna átti að veita Samfylkingunni hjálp!

Gunnar Heiðarsson, 1.10.2010 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband