Masókismi, Ísland og Írland

Írland er í Evrópusambandinu og er međ evru. Írland er í kreppu ţar sem valiđ stendur um ađ fórna ţjóđinni til ađ bjarga bönkunum eđa fara íslensku leiđina og láta bankana róa. Írland gat ekki og ţorđi ekki ađ fara íslensku leiđina vegna ţess ađ Brusselvaldiđ lítur ţađ ekki hýru auga ţegar fjármálastofnanir tapa peningum.

Gćrdagurinn var kallađur svarti fimmtudagurinn en dagarnir eiga eftir ađ verđa margir svartir á nćstunni á eyjunni grćnu.

Írska stjórnin er í afneitun og segist betur sett međ evru en án. Til ađ segja slíkt ţarf sérkennilega masókíska hneigđ, skrifar fjármálablađamađurinn Jeremy Warner.


mbl.is Írland í betri málum en Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki er ţađ nú allskostar rétt ađ bankarnir hafi veriđ "látnir róa".

Ţeir voru endurreistir og lán fćrđ frá gömlum banka til nýrra međ miklum afföllum.

Ţannig var skapađur rekstrargrundvöllur međ afskriftum.

Sem almenningur ţarf ađ borga.

Ţó ég sé Páli sammála um flest finnst mér ţessi greining ekki nógu nákvćm.

Karl (IP-tala skráđ) 1.10.2010 kl. 09:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband