Miđvikudagur, 29. september 2010
Geir og Brown saman á sakabekk?
Dálkahöfundur Telegraph segir koma til greina ađ efna til réttahalda yfir Gordon Brown fyrrum forsćtisráđherra Breta fyrir sambćrilegar sakir og bornar eru á Geir H. Haarde. Jeremy Warner telur vanrćkslusyndir Brown fyllilega sambćrilegar viđ íslenska ráđherrans. Ţótt stríđsglćpir Tony Blair, forvera Brown, sé alvarlegir skyldi enginn vanmeta alvöru efnahagsglćpa Brown.
Warner segir Brown eiga sér mikilvćgar málsbćtur. Í fjármálaráđherratíđ sinni kom hann í veg fyrir ađ Bretar tćkju upp evruna sem um ţađ bil er ađ leggja í rúst efnahagskerfi Írlands, Grikklands, Spánar og Portúgal.
Geir er međ sambćrilegar mildandi kringumstćđur; hann stóđ gegn kröfum Samfylkingar um hrađferđ inn í Evrópusambandiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.