Jón Baldvin kaghýðir Ingibjörgu Sólrúnu

Atkvæðahönnun Samfylkingar á alþingi í gær, þar sem þingflokkurinn varpaði allri sök á herðar Geirs H. Haarde, verður flokkum dýrkeypt. Í pressunni.is tekur fyrrum formaður Alþýðuflokksins Ingibjörgu Sólrúnu til bæna og segir hana huglausa með því að standa ekki fyrir máli sínu fyrir landsdómi. Um þingmenn Samfylkingar segir Jón Baldvin

Jón Baldvin segir það hafa verið ómerkilegt af þeim þingmönnum Samfylkingarinnar sem greiddu atkvæði með því að ákæra Geir, en ekki Ingibjörgu Sólrúnu. Hann segir ljóst á umræðunni að flokkarnir, einkum Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin, hafi ekki gert upp sín mál.

Já, var það ekki? Hrunflokkunum hefnist fyrir skort á einurð að gera upp tímabilið fyrir október 2008.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Almenningur í þessu landi verður þvert á allar stjórnmálaskoðanir að sameinast um að spúla viðbjóðinum út úr þinginu.

Karl (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband