Mánudagur, 27. september 2010
Hrunráđherrar komnir út í horn
Landsdómur mun hlýđa á málsbćtur ţeirra ráđherra sem verđa ákćrđir vegna vanrćkslu í ađdraganda hrunsins. Röksemdir sem ţegar hafa komiđ fram, m.a. ađ ţeir hefđu ekki getađ komiđ í veg fyrir hruniđ, eru veigalitlar. Ţađ hefđi mátt takmarka tjóniđ ef gripiđ hefi veriđ í taumana.
Annađ tilbrigđi viđ sama stef er ađ ađrir hefđu gert ţađ sama í sporum Geirs, Ingibjargar Sólrúnar, Árna og Björgvins G. Mađur međ byssu í hendi međ volgt lík fyrir fótum sér gćti reynt slíka afsökun en fáir myndu veđja á 'ana.
Dómgreindarleysi, hugleysi, óendanleg löngun til ađ láta bankamenn ljúga ađ sér og kannski tónleikar Sex pistols eru nćrtćkar skýringar. Landsdómur verđur umrćđuvaki um valdamenn og ábyrgđ ţeirra.
![]() |
Alvarleg vanrćksla og stórkostlegt gáleysi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.