Mánudagur, 20. september 2010
Afneitun leysir engan undan ábyrgđ
Ríkisstjórnin rćddi ekki yfirvofandi bankahrun fyrri hluta árs 2008. Í september fćr viđskiptaráđherra skýr skilabođ frá bresku ríkisstjórninni ađ íslenska bankakerfiđ sé ađ hrynja. Ráđherrann fer á tónleika međ Sex Pistols. Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar virđist hafa helst náđ samstöđu um afneitun á vandanum.
Fyrir landsdómi verđa ráđherrarnir ađ svara til saka og útskýra mál sitt. Nýstárleg rök, eins og samstilltur og einbeittur vilji til afneitunar, má prófa fyrir dómnum.
Ađalatriđiđ er ađ ákćrur verđi gefnar út á ráđherrunum fjórum sem helst véluđu um málin.
![]() |
Stađan ekki rćdd í ríkisstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.