Laugardagur, 18. september 2010
Gjaldţrota Reykjanesbćr lánar Magma
Reykjanesbćr er gjaldţrota og býđst ekki lánafyrirgreiđsla. Engu ađ síđur telur bćjarstjórinn sig hafa efni á ţví ađ lána fjármuni til Magma svo ađ ţađ megi braskvćđa HS-Orku og láta íbúa Suđurnesja greiđa sérstakan skatt til ađ einkareksturinn fái sinn hagnađ.
Árni Sigfússon bćjarstjóri Reykjanesbćjar kann ađ búa til fléttur ţar sem innvígđir fá sinn skerf af almannafé. Hann seldi eignir bćjarfélagsins til fasteignafélags ţar sem hann sjálfur situr og gerir sér peningalegan ágóđa.
Gjaldţrota Reykjanesbćr er leiksoppu innlendra og erlendra braskara sem ćtla sér íslensk orkufyrirtćki. Ef meirihlutinn í Reykjanesbć heldur áfram hrunadansinum er skammt ađ bíđa formlegrar yfirtöku ríkisvaldsins á bćjarsjóđi.
Athugasemdir
Kannski er bara betra ađ erlendir ađilar tapi peningum á HS Orku en skattgreiđendur í Reykjanesbć.....!
Ómar Bjarki Smárason, 18.9.2010 kl. 20:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.