Miðvikudagur, 8. september 2010
Lýðræðishallinn í Brussel eykst
Fjármálakreppan og lausung einstakra ríkja í Evrópusambandinu leiðir til þess að ríkisfjármál aðildarríkja verður í auknum mæli miðstýrt frá Brussel. Efnahagsmálaráðherra Ítalíu Guilio Tremonti talar enga tæpitungu þegar hann segir við Reuters
"This will be a huge devolution of powers from national governments to Brussels," he said at the Ambrosetti Workshop, a three-day meeting of Italian company heads and government ministers in Cernobbio in northern Italy.
Miðstýrt evrópskt efnahagkerfi eykur enn á lýðræðishallann sem er fyrir í stjórnsýslu Evrópusambandsins. Embættismennirnir í Brussel hafa ekki umboð almennings til að stýra ríkisfjármálum aðildarríkjanna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.