Ţriđjudagur, 7. september 2010
Össur kemur illa undan sumri
Össur utanríkis mćtti illa fyrirkallađur á alţingi, jós úr skálum reiđi sinnar yfir Vigdísi Hauksdóttur ţingmann Framsóknarflokksins og hefđi stjórnarandstöđuna á hornum sér. Síđustu misserin hefur Össur veriđ yfirvegunin ein og gjarnan međ góđlátlega afstöđu til manna og málefna.
Nýuppstokkuđ ríkisstjórn međ 20 punkta prógramm hefđi átt ađ kćta utanríkisráđherra ţótt enginn af punktunum nefndi hjartansmál Össurar sem er umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu.
Í dag var annađ óskamál Jóhönnustjórnarinnar urđađ á sorphaugi íslenskra vinstristjórnmála ţegar fyrningarleiđin í sjávarútvegi fékk andlátstilkynningu í nefndarskýrslu.
Jú, sennilega eru ríkar ástćđur fyrir Össur ađ vera lítt kátur á ţingi ţar sem honum er flest mótdrćgt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.