Þriðjudagur, 7. september 2010
Bankar biðja um rán
Viðskiptafléttur Jóns Ásgeir og Pálma í Fons voru gerðar til að blekkja og hirða fé af fjármálastofnunum. Nýendurreistir bankar með almannafé sem halda áfram viðskiptum við menn eins og Jón Ásgeir og Pálma eru beinlínis að biðja um að vera rændir.
Íslenskir bankamenn eru eitt af þrennu; heimskir, siðlausir eða þjófsnautar.
Gögn frá slitastjórn lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Páll nei þeir eru flestir allt þetta því miður vegna þess að uppeldið sem þeir hafa fengið býður hættunni heim!
Sigurður Haraldsson, 7.9.2010 kl. 07:25
Fyrst las ég orðið Nýendurreistir sem Nýlendureistir. -_- Kannski væri það ekki verra ef þeir vilja endilega vera áfram rændir?? Og getur þessi óþolandi siðlausa mismunun bankanna gegn þegnum landsins verið lögleg??
Elle_, 7.9.2010 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.