Frekja Samfylkingar stjónarfarslegt böl

Samfylkingin heimtaði hrunhaustið 2008 að Sjálfstæðisflokkurinn héldi landsfund og samþykkti þar nýja Evrópustefnu. Liðleskjurnar í forystu Sjálfstæðisflokksins samþykktu að halda landsfund en óbreyttir liðsmenn flokksins komu í veg fyrir landráð forystunnar.

Árangur Samfylkingar gagnvart móðurflokki íslenskra stjórnmála hleypti krötum kapp í kinn og vorið 2009 kúguðu Össur og Jóhanna Vinstrihreyfinguna grænt framboð að samþykkja umsókn  í Evrópusambandið. 

Frekjum sem líðst endalaust að þjösna sínu fram færast í aukana. Jóhanna telur sig umkomna að segja Vg fyrir verkum og ákveða hverjir skulu vera ráðherrar þar á bæ.

Kannski er kominn tími til að þeir fullorðnu mæti til leiks og kenni frekjunum að haga sér?

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband