Ţriđjudagur, 31. ágúst 2010
Stjórnin fórnar vinsćlustu ráđherrunum
Utanţingsráđherrarnir mćlast vinsćlastir međ almennings og ţeim á ađ fórna samkvćmt síđustu fréttum. Gangi ţađ eftir undirstrikar Jóhönnustjórnin veikleika sína ţví ţađ er ódýrasta leiđin sem stjórnin velur međ ţví ađ skáka af borđinu Gylfa og Rögnu. Hvorugt ţeirra er stjórnmálamenn og eiga ţví ekkert bakland.
Ófriđarbáliđ innan ríkisstjórnarinnar skíđlogar sem fyrr. Í Sjónvarpsfréttum í kvöld hjólađi utanríkisráđherra í starfsbróđur sinn í ráđuneyti landbúnađar fyrir ađ spara gjaldeyri međ ţví ađ hćkka tolla á evrókjúllum.
Spaugstofan fćr úr nógu ađ mođa á nýjum baugsvettvangi.
Gylfi og Ragna hćtta í stjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gamla gráhćrđa flugfreyjan ađ sýna ţađ svart á hvítu afhverju hún tók aldrei meira en verslunarpróf. Metnađarleysiđ og úrrćđaleysiđ algjört í öllum málum.
Guđmundur Pétursson, 31.8.2010 kl. 20:23
Ţessir snillingar toppa sig nánast í hvert sinn sem ţau opna á sér ţverrifuna. Gylfi mátti fara vegna óheilinda, en Ragna er ţeim ljósárum fremri hvađ atvinnumennsku og hćfi varđar, miđađ viđ restina sem liđiđ kaus yfir sig. Ţetta pólitíska sjálfsmorđ ríkisstjórnarinnar ćtlar ađ vera afskaplega langdregiđ og kvalafullt fyrir ţjóđina.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 20:26
Páll. Ragna er í erviđari stöđu en viđ kannski gerum okkur grein fyrir, en hún er frábćr persóna, sem ţví miđur er tengd gömlum pólitískum öflum sem er ţrándur í götu ţessarar frábćru konu sem Ragna er.
Vinsćldir Gylfa Magnúsonar féllu niđur í kjallara hjá mér ţegar honum datt í hug ađ innleiđa bónusa í bönkunum aftur!!!
Og held ég ađ ég hafi notađ nokkurn veginn sömu orđ á blogginu ţá, sem ég heyrđi í gćr á einhverri útvarps-stöđinni í gćr af gamalli upptöku Gvendar jaka eins og hann var kallađur, ţegar hann var ađ lýsa launa-muninum og misréttinu á okkar Fróni: "Ţvílíkur andskotans kjarkur"og átti ţađ viđ óréttlát laun verkamanna um leiđ og topparnir höfđu svo margföld verka-mannalaun ađ erfitt er ađ margfalda ţađ ţótt mađur sé ekki međ reikniblindu! M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.8.2010 kl. 20:30
Ég hef áhyggjur af ríkisstjórninni ,,ég verđ ađ segja ţađ". Sú sem nú situr (eđa reynir ţađ) er örugglega međ erfiđasta verkefni Íslandssögunnar. Ekki nóg međ ţađ, heldur ţarf hún ađ ,,smala köttum" kvölds og morgna til ađ koma málum áfram. Ţrátt fyrir allt eru mál samt ađ ţokast í rétta átt í heildina tekiđ og Guđi sé lof fyrir ţađ. ESB og Icesave eru hrikaleg óveđursský - eins og ekki vćri nóg ađ gera án ţeirra.
Kosningar núna er ekki ţađ sem viđ ţurfum, ţrátt fyrir allt.
Vilhjálmur Grímsson (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 21:20
Hvenćr hefur landinu veriđ stjórnađ af einhverju viti án ađkomu Sjálfstćđisflokksins?
Palli (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 21:30
Nú er ţessi ömurlega ríkisstjórn endanlega búin ađ vera.
Karl (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 21:35
"Hvenćr hefur landinu veriđ stjórnađ af einhverju viti án ađkomu Sjálfstćđisflokksins?" - Ţetta segir mađur međ ísmeygilegan og kyngimagnađan húmor! Tćr snilld. Hvenćr hefur eitthvađ veriđ gert af viti án Sjálfstćđisflokksins?
Viđ erum ađ sjá "dugnađ" Sjálfstćđisflokksins í Reykjanesbć og eigum eftir ađ sjá hann skýrar hér í Mosfellsbć ţegar innviđum og frágangi viđ Leirvogstungu og Helgafell verđur velt yfir á bćjarfélagiđ. Liđskiptasjúkrahúsiđ Primacare virđist líka vera stórt flopp.
Ţađ er miklu léttara verkefni ađ endurbćta stjórn VG og Samfylkingar heldur en endurvekja stjórnarfar Sjálfstćđisflokksins. Enda ekki ástćđa til.
Gunnlaugur B Ólafsson, 31.8.2010 kl. 23:46
Rögnu var fórnađ svo Gylfi gćti haldiđ andlitinu og hér er samfylkingaruppvakningur mćttur til ađ deila á ađra, ţegar verkvíđi ríkisstjórnarinnar er ađ sigla öllu í strand.
Ragnhildur Kolka, 1.9.2010 kl. 00:16
Góđan daginn
Var ekki Jón borgarstjóri ađ kvarta undan hroka Hönnu Birnu og Sjálfstćđisflokks. Í dag er Góđan daginn dagurinn.
"samfylkingaruppvakningur", "íhaldsafturganga" - Gćti svona orđaval auđveldađ endurkomu hrokans til valda á Íslandi.
Njótiđ dagsins,
ykkar einlćgur,
Gunnlaugur
Gunnlaugur B Ólafsson, 1.9.2010 kl. 08:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.