VG stærri en Samfylking í nýrri skoðanakönnun

Vinstir grænir fá 20,5 prósent fylgi og Samfylking 18,5 prósent í nýrri skoðanakönnun Heims. Framsókn sækir í sig veðrið og er með 11,1 prósent og Frjálslyndir eru með 9,4 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær 38,8 prósent.

Könnun Heims er á líku reki og nýleg könnun Fréttablaðsins og staðfestir fylgistap Samfylkingarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Friðriksson

Þetta kemur mér, "Íhalds-hlunkinum" (af gamla skólanum) ekki á óvart, því þegar formaðurinn reynir að skera gjaldmiðil þjóðarinnar á háls, segir fullum fetum að fólk treysti ekki á þingmenn sína og þar fram eftir götunum þá hlýtur það gráa lamb að verða launað.

Ég sem hélt að Davíð hefið átt einkarétt á svona hroka!

Magnús Þór Friðriksson, 25.1.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband