Fimmtudagur, 25. janúar 2007
VG stćrri en Samfylking í nýrri skođanakönnun
Vinstir grćnir fá 20,5 prósent fylgi og Samfylking 18,5 prósent í nýrri skođanakönnun Heims. Framsókn sćkir í sig veđriđ og er međ 11,1 prósent og Frjálslyndir eru međ 9,4 prósent. Sjálfstćđisflokkurinn fćr 38,8 prósent.
Könnun Heims er á líku reki og nýleg könnun Fréttablađsins og stađfestir fylgistap Samfylkingarinnar.
Athugasemdir
Ţetta kemur mér, "Íhalds-hlunkinum" (af gamla skólanum) ekki á óvart, ţví ţegar formađurinn reynir ađ skera gjaldmiđil ţjóđarinnar á háls, segir fullum fetum ađ fólk treysti ekki á ţingmenn sína og ţar fram eftir götunum ţá hlýtur ţađ gráa lamb ađ verđa launađ.
Ég sem hélt ađ Davíđ hefiđ átt einkarétt á svona hroka!
Magnús Ţór Friđriksson, 25.1.2007 kl. 23:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.