Magma dregur víglínur stjórnmála

Magma-máliđ er spurning hvort gamla spillingarliđiđ stjórni Íslandi međ sérgćsku ađ leiđarljósi eđa hvort almannahagsmunir verđi í fyrirrúmi. Spillingaröflin eru enn međ tökin á lykilstofnunum, t.d. Íslandsbanka ţar sem orkudeildin skipuleggur braskiđ og Reykjanesbć ţar sem útrásarrekstur íţyngir sveitarfélaginu. Á hinn bóginn er vaxandi ţungi á bakviđ kröfuna um ađ ríkisstjórnin sýni ađ útrásartímabilinu sé lokiđ.

Ríkisstjórnin talar tveim tungum í málinu. Steingrímur J. fjármálaráđherra segir ađ undiđ verđi ofan af sölu á HS - Orku til Magma. Katrín Júlíusdóttir iđnađarráđherra vill ólm ađ salan nái fram ađ ganga og sćnsk-kanadíska skúffufyrirtćkiđ eignist hluta af orkuauđlindum landsins.

Andstađan viđ kaup Magma er víđtćk í samfélaginu og máliđ vekur sterkar kenndir í brjóstum fólks. Engin málamiđlun er möguleg.


mbl.is Vilja ţjóđaratkvćđi um Magma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband