Kreppulok drepa Jóhönnustjórnina

Botninum er náđ í kreppunni, sagđi Seđlabankastjóri  og um leiđ kippti hann fótunum undan ríkisstjórn Jóhönnu Sig. Vinstristjórnin er afbrigđi í íslenskum stjórnmálum og ţurfti efnahagshrun til ađ afbrigđiđ nćđi fram ađ ganga. Ţegar ţjóđin réttir úr kútnum nennir hún ekki lengur samstjórn ţjóđlegs íhalds og fíflafrjálslyndisins.

Ţegar vinstriflokkarnir líta um öxl og spyrja hvar fór úrskeiđis er nćrtćkt ađ byrja á umsókninni um ađild ađ Evrópusambandinu. Fíflafrjálslyndiđ, Samfylkingin, stekkur á eitt ćvintýriđ ţegar annađ ţrýtur; á eftir útrás kemur umsókn. Ţjóđlega íhaldiđ, Vg, er í innsta eđli frábitiđ fíflafrjálslyndinu og fyrirlítur gleiđgosasólbrúnkustjórnmálin.

Jóhanna Sig. heldur stjórninni saman og í kreppurökkri sást ekki stimpillinn međ síđasta söludag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Gleymum ALLS ekki Icesave ţegar föllnu Jóhönnustjórnleysingjarnir líta um öxl.  Held ţau kunni ţó ekki ađ líta um öxl.  Ţau geta bara séđ mjóu leiđina beint inn í einangrunar-veldiđ. 

Elle_, 10.8.2010 kl. 22:29

2 identicon

Já og svo Mjólkurskatturinn.... en ég vill meina ađ gefa MS einokun á mjólkini hćkkar verđiđ til okkar, ţvingar bćndur til ađ taka ţví sem MS tímir og grćđir á tá og fingri í gegnum einokuna, er ekkert annađ en skattur á neytendur.

Hannes Ţórisson (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 00:52

3 Smámynd: Elle_

Já, einokun á mjólk og lyfjum eru mál ađ linni og ţó löngu fyrr hefđi veriđ.  Ţađ er óviđunandi ađ ICESAVE-BJÖRGÓLFUR (sem ćtti ađ vera útlćgur úr öllum fyrirtćkjum landsins) komist upp međ einokun á Lyfjastofnun og stórgróđa og stórokri á lyfjum á kostnađ sjúklinga og annarra landsmanna og MS komist upp međ einokunarokur á mjólk.   

Elle_, 11.8.2010 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband