Útrásin, ESB og léttúđin

Útrásin var fjármálapólitísk léttúđ ţar sem ,,markađurinn“ átti ađ sjá um ađ jafnvćgi vćri á efnahagskerfinu međ ţví ađ leiđrétta sjálfan sig. ,,Markađurinn“ var ekki til ţegar nánar var athugađ, ađeins ţjófar í auđmannagćru, en ţá var orđiđ of seint ađ snúa af hrunvegferđinni.

Umsókn Samfylkingarinnar ađ Evrópusambandinu er utanríkispólitísk léttúđ ţar sem innganga á ađ vera allsherjarredding stjórnmála og efnahagslífs.

Allsherjarreddingar eru ekki til nema í ćvintýrum og eftir útrásarloftkastala er tímabćrt ađ hćtta ađ láta vađa á súđum. Ađild ađ Evrópusambandinu er ekki til nokkurra missera eđa fáeinna ára heldur áratuga. 

Léttúđ gagnvart alvörumálum leiđir til ófarnađar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já Páll, léttúđ var ţađ og léttúđ er ţađ og sérkennilegur og niđurlćgjandi  ţessi utanríkisráđherra okkar sem eingin tekur mark á. Ekki einu sinni hliđverđir ESB

Hrólfur Ţ Hraundal, 9.8.2010 kl. 07:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband