Mánudagur, 9. ágúst 2010
Útrásin, ESB og léttúđin
Útrásin var fjármálapólitísk léttúđ ţar sem ,,markađurinn átti ađ sjá um ađ jafnvćgi vćri á efnahagskerfinu međ ţví ađ leiđrétta sjálfan sig. ,,Markađurinn var ekki til ţegar nánar var athugađ, ađeins ţjófar í auđmannagćru, en ţá var orđiđ of seint ađ snúa af hrunvegferđinni.
Umsókn Samfylkingarinnar ađ Evrópusambandinu er utanríkispólitísk léttúđ ţar sem innganga á ađ vera allsherjarredding stjórnmála og efnahagslífs.
Allsherjarreddingar eru ekki til nema í ćvintýrum og eftir útrásarloftkastala er tímabćrt ađ hćtta ađ láta vađa á súđum. Ađild ađ Evrópusambandinu er ekki til nokkurra missera eđa fáeinna ára heldur áratuga.
Léttúđ gagnvart alvörumálum leiđir til ófarnađar.
Athugasemdir
Já Páll, léttúđ var ţađ og léttúđ er ţađ og sérkennilegur og niđurlćgjandi ţessi utanríkisráđherra okkar sem eingin tekur mark á. Ekki einu sinni hliđverđir ESB
Hrólfur Ţ Hraundal, 9.8.2010 kl. 07:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.