Exista á ađ setja í ţrot

Exista er eitt af útrásarfélögunum, eignarhaldsfélag til ađ fífla fjárfesta ţ.m.t. lífeyrissjóđi. Samkvćmt frétt Viđskiptablađsins liggur fyrir tillaga ađ nauđasamningi sem gerir ráđ fyrir ađ Exista haldi áfram lífdögum sínum ţótt helstu eigendur, Bakkavararbrćđur, séu horfnir á braut.

Exista sem eignarhaldsfélag er 2007 dćmi sem á ađ setja strik yfir.

Réttast er ađ brjóta Exista upp og selja bútana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Eins og Haga, Húsasmiđjuna, BM Vallá , Vífilfell og án efa fleirri fyrirtćki.

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.8.2010 kl. 21:49

2 identicon

Heyr - heyr... 

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband